Statement Tee er einstaklega mjúkur æfingabolur fyrir karla sem kemur með mesh línu yfir bakið sem bæði gefur bolnum fallegt útlit og bætir öndun. Þessi stuttermabolur kemur einnig með "Raglan" ermum og þá eru fram- og afturhliðar bolsins eru lengri en á hliðum. V-laga saumur að framan gefur bolnum flott lúkk og tryggir góðan hreyfanleika. Bolurinn kemur úr hinni geysi vinsælu Statement línu og þessi fallegi íþróttabolur frá SQUATWOLF hentar vel í æfingar allt frá jóga yfir í Crossfit eða í ræktina.
Efni:
48% Bómull, 47% Viscose, 5% Elastane
Eiginleikar:
– Softhand feel
– 3D statement print “Lead The Pack”
– Back mesh panel
– Reflective logo on the back
– 4-way stretch
Módel 1 er í stærð Large og er 181 cm á hæð // Brjóstkassi: 117 cm // mitti: 81 cm
Módel 2 er í stærð Medium og er 187 cm á hæð // Brjóstkassi: 102 cm // mitti: 86 cm
Stærðartöflu frá SQUATWOLF er að finna ofar á síðunni
- Muscle-fit cut
- V-cut on chest
- Gentle Cotton Feel
- Super Stretchy
SQUATWOLF er hratt vaxandi íþróttavörumerki frá Dubai sem var stofnað árið 2016. Íþróttamerkið fær einar bestu umsagnir allra íþróttavörumerkja í heiminum frá notendum sínum samkvæmt Trustpilot. Íþróttamerkið vekur mikla athygli fyrir mýkt efnanna sem eru notuð og þægindi íþróttafatnaðarins.
Frí sending á afhendingarstaði af pöntunum yfir 15.000 kr.
Sendum vörur alla virka daga með Dropp og Eimskip. Pöntun afhent flutningsaðila innan 24 klukkustunda
Þessar vörur passa vel með Statement Stuttermabolur