The Iris Tonal Zigzag - Bikinítoppur
- Frí sending á afhendingarstaði Eimskip og Dropp
The Iris bikinítoppur
The Iris er fallegur bleikur bikinítoppur frá Solid and Striped með þríhyrningslaga hálsmáli. Þessi bikinítoppur er fullkominn í sólbaðið og myndar fallegt bikinísett með The Iris bikiníbuxum. Stærð toppsins er stillanleg með hlýrum á hálsi og baki svo toppurinn sitji vel á þér. The Iris bikinítoppur er framleiddur í Marokkó úr hágæða efnum og kemur með þægilegu innra lagi sem er afar mjúkt viðkomu.
The Iris bikiníbuxur eru einnig fáanlegar til að para við The Iris bikinítopp fyrir skemmtilegt bleikt bikiní.
Efni:
Bikiní: 93% Polyamide, 7% Lycra
Innra lag: 85% Polyamide, 15% Elasthane
Framleiddur í Marokkó
Með innra lagi
Öll sundföt frá Solid and Striped eru klórþolin
Módel: Er í stærð Small og er 179 cm á hæð.
Ummál: brjóst 81 cm // mitti 61 cm // mjaðmir 89 cm
– Ef þú hefur tök á, þá mælum við ávallt með að koma í verslun og máta sundfatnað til að finna þína réttu stærð
Stærðartöflu frá SOLID AND STRIPED er að finna ofar á síðunni