Inifinity Croped ⅞ eru stuttar leggings eru úr Inifinity línunni frá Squatwolf þar sem áhersla er lögð á extra mjúkan æfingafatnað. Þessar leggings gefa þér þessa naked tilfinningu sem svo margar leitast eftir, það er að þú sért einfaldlega ekki í neinu. Þessar leggings eru uppháar en styttri eins og ⅞ nafnið gefur til kynna. Þú munt ekki vilja fara úr þessum leggings þegar þú ert búin að prófa mýktina.
Efni:
73% Polyester & 27% Spandex
Eiginleikar:
– Einstaklega mjúkt efni
– Mittisteygja sem er bæði teygjanleg og saumlaus
Módel er í stærð Small og er 178 cm á hæð. Ummál: brjóst 94 cm // mitti 66 cm // mjaðmir 94 cm // læri 56 cm // fótleggir 74 cm
Stærðartöflu frá SQUATWOLF er að finna ofar á síðunni
– Venjulegar stærðir, taktu þína venjulegu stærð
– Uppháar leggings
– ⅞ lengd
SQUATWOLF er hratt vaxandi íþróttavörumerki frá Dubai sem var stofnað árið 2016. Íþróttamerkið fær einar bestu umsagnir allra íþróttavörumerkja í heiminum frá notendum sínum samkvæmt Trustpilot. Íþróttamerkið vekur mikla athygli fyrir mýkt efnanna sem eru notuð og þægindi íþróttafatnaðarins.
Skráðu þig í vildarklúbbinn og fáðu fréttir um nýjar vörur, sendingar ásamt afsláttum og tilboðum ætluðum vildarklúbbsmeðlimum