She-Wolf eru stuttar hettupeysur fyrir konur frá SQUATWOLF með örlítið víðu sniði. Þessar hettupeysur eru framleiddar úr léttu og teygjanlegu efni sem teygist á 4 vegu og hrindir frá sér svita. She-Wolf Crop hettupeysa kemur í nokkrum mismunandi litum og hentar frábærlega á leið til og frá æfingu, í upphitun eða til notkunar hversdagslega.
Módel er í stærð Small: Hæð 173 cm / 5’8″ // Brjóst: 89 cm / 35” // Mitti: 64 cm / 25” // Mjaðmir: 94 cm / 37”
Stærðartöflu frá SQUATWOLF er að finna ofar á síðunni
– Venjulegar stærðir, taktu þína venjulegu stærð
– Hannaðar fyrir relaxed fit
SQUATWOLF er hratt vaxandi íþróttavörumerki frá Dubai sem var stofnað árið 2016. Íþróttamerkið fær einar bestu umsagnir allra íþróttavörumerkja í heiminum frá notendum sínum samkvæmt Trustpilot. Íþróttamerkið vekur mikla athygli fyrir mýkt efnanna sem eru notuð og þægindi íþróttafatnaðarins.
Frí sending á afhendingarstaði af pöntunum yfir 15.000 kr.
Sendum vörur alla virka daga með Dropp og Eimskip. Pöntun afhent flutningsaðila innan 24 klukkustunda
Þessar vörur passa vel með She-Wolf Crop Hettupeysa