Statement Hoodie eru fallegar og léttar hettupeysur fyrir herra sem koma með "mesh" efni undir handakrikum og á baki fyrir aukna öndun. Þessi hettupeysa kemur með renndum vösum að framan og einnig rennilás á hvorri hlið til að því víkka peysuna að neðan og veita aukinn hreyfanleika. Statement hettupeysa er úr teygjanlegu efni með einstaklega mjúkri blöndu af bómull, pólýester og spandex. Hettupeysan kemur í nokkrum litum og parast vel með Statement Classic eða Ribbed joggingbuxum. Henta vel á leið til og frá æfingu eða einfaldlega til notkunar hversdagslega.
Efni:
60% Bómull, 35% Polyester & 5% Elastane
Eiginleikar:
– Softhand feel
– 4-way stretch
– Minimal 3D statement print.
– Back mesh panel for airflow
– Raglan sleeves
– Breathable mesh under-arms
– Zipped hemline
– Þyngd: 0.51 kg
Módel er í stærð Large og er 181 cm á hæð // Brjóstkassi: 117 cm // mitti: 81 cm
Stærðartöflu frá SQUATWOLF er að finna ofar á síðunni
– Taktu þína venjulegu stærð fyrir aðþröngt snið
– Taktu stærðina fyrir ofan þína venjulegu stærð fyrir víðara snið
– Hönnuð fyrir aðþröngt snið
SQUATWOLF er hratt vaxandi íþróttavörumerki frá Dubai sem var stofnað árið 2016. Íþróttamerkið fær einar bestu umsagnir allra íþróttavörumerkja í heiminum frá notendum sínum samkvæmt Trustpilot. Íþróttamerkið vekur mikla athygli fyrir mýkt efnanna sem eru notuð og þægindi íþróttafatnaðarins.
Frí sending á afhendingarstaði af pöntunum yfir 15.000 kr.
Sendum vörur alla virka daga með Dropp og Eimskip. Pöntun afhent flutningsaðila innan 24 klukkustunda