The Elsa Solid Rib - Bikiníbuxur
- Til á lager
- Vörur væntanlegar á lager
The Elsa bikiníbuxur
The Elsa eru fallegar bikiníbuxur frá Solid and Striped í litnum Laguna blue og eru framleiddar úr afar mjúku riffluðu efni. Þessar bikiníbuxur ná hátt upp á mjaðmir og láta fótleggina líta út fyrir að vera lengri. The Elsa bikiníbuxur eru framleiddar í Marokkó úr hágæða efnum og koma með þægilegu innra lagi sem er afar mjúkt viðkomu.
The Elsa bikinítoppur er einnig fáanlegur til að para við The Elsa bikiníbuxur fyrir fallegt og sumarlegt bikiní.
Efni:
Bikiní: 89% Polyamide, 11% Lycra
Innra lag: 80% Polyamide, 20% Elastane
Framleiddar í Marokkó
Með innra lagi
Öll sundföt frá Solid and Striped eru klórþolin
Módel: Er í stærð Small og er 179 cm á hæð.
Ummál: brjóst 81 cm // mitti 61 cm // mjaðmir 89 cm
– Ef þú hefur tök á, þá mælum við ávallt með að koma í verslun og máta sundfatnað til að finna þína réttu stærð
Stærðartöflu frá SOLID AND STRIPED er að finna ofar á síðunni

Solid and Striped er lúxus sundfatamerki sem var stofnað árið 2012 í New York í Bandaríkjunum. Upphaflega stofnað sem sundfatamerki fyrir herra, en býður nú uppá sundföt fyrir konur, karla og börn. Solid and Striped leggur mikla áherslu á vistvæn sundföt og er mestallur sundfatnaðurinn framleiddur í Marokkó úr endurunnum efnum (um 80% endurunnin efni). Solid and Striped sker sig úr með litríkum og vönduðum sundbuxum, sundbolum og bikiníum.
- Frí sending á afhendingarstaði af pöntunum yfir 15.000 kr.
- Sendum vörur alla virka daga með Dropp og Eimskip. Pöntun afhent flutningsaðila innan 24 klukkustunda