The Michelle Belt Solid Rib - Sundbolur
- Frí sending á afhendingarstaði TVG Xpress og Dropp
- Lág birgðastaða - 1 vara eftir
- Vörur væntanlegar á lager
Á hverri vörusíðu má einnig finna viðmið hjá þeim módelum sem finnast á myndum og eru þær upplýsingar skráðar síðu hverrar vöru. Við mælum því með að skoða einnig textalýsingu við hverja vöru.

Sótt á afhendingarstaði |
|
Viðskiptavinir um allt land geta sótt pantanir frítt á afhendingarstaði Dropp - TVG Xpress og Flytjanda. Viðskiptavinir á landsbyggðinni geta kynnt sér afhendingarstaði Flytjanda á landsbyggðinni í gegnum hlekk á forsíðunni. Frí sending á afhendingarstaði miðast við 0-10 kg pakka. |
Heimsent |
![]() |
Heimsending TVG Xpress nær til um 95% landsmanna. Rukkað er fyrir heimsendingu og fer gjald eftir staðsetningu viðskiptavinar. Gjald fyrir heimsendingu er frá 990 kr til 1550 kr eftir staðsetningu viðskiptavinar. |
Kjósir þú að sækja á afhendingarstað TVG Xpress eða Dropp sem er ekki nálægt heimili þínu, t.d vinnustað eða skóla, þá getur þú þurft að gefa upp annað heimilisfang og póstnúmer til að fá upp réttan afhendingarstað sem er nálægt þér.
Flestar sendingar okkar eiga að vera milli 0-10 kg. Þú getur valið um að panta í tvennu lagi eða hafa samband við okkur ef sendingin þín fer yfir 10 kg.
Almennur skilafrestur á vörum er fjórtán dagar og viðskiptavinur getur ávallt skipt út vöru sem ekki hefur passað. Undantekning frá 14 daga skilafresti eru útsöluvörur sem fæst almennt ekki skilað og vörur sem keyptar hafa verið sem jólagjafir en þá framlengjum við skilafresti sem er þá almennt til 6. janúar. Við endurgreiðum vörur sem skilað er innan fjórtán daga ef varan passar þér alls ekki.
Til þess að skila vöru er best að senda okkur skilaboð í gegnum samfélagsmiðlana okkar eða í gegnum þar til gert form á vefsíðunni okkar: Hafðu samband
Vöruskil eru háð skilmálum okkar um upprunalegt ástand vörunnar. Vöru þarf að skila með áföstum merkimiðum og í upprunalegum umbúðum. Frekari upplýsingar um vöruskil má nálgast í skilmálum okkar hér: Vöruskil
SUNDFÖT
VÖRULÝSING
The Michelle Belt sundbolir í litnum Laguna blue sem eru gerðir úr riffluðu efni. Sundbolur sem kemur með belti sem hægt er að fjarlægja eða stilla stærðina á eftir þínum þörfum. The Michelle belt er sundbolur með lágu baki en nær hátt upp á mjaðmir sem lætur fótlegginga líta út fyrir að vera lengri.
Við bendum viðskiptavinum ávallt á að skoða stærðartöflur frá viðkomandi framleiðanda ásamt vörulýsingu við stæðarval, þar sem stærðir kunna að vera mismunandi á milli framleiðanda.
Ef þú ert óviss með stærð hjá Solid and Striped þá skaltu frekar velja stærri stærðina nema annað komi fram í vörulýsingu.
Öll sundföt frá Solid and Striped eru klórþolin.
NÁNARI VÖRULÝSING OG UPPLÝSINGAR Á ENSKU FRÁ FRAMLEIÐANDA
SIZE & DETAILS
Modeled in a size S. Model Measurements: Height: 5' 10.5", Waist 24", Bust 32", Hips 35"
Garment made in Morocco
Content: 89% Polyamide, 11% Lycra/ Lining: 80% Polyamide, 20% Elastane
The suit is fully lined
Handle with care: Machine wash in cold water/Do not tumble dry/Low heat iron/Dry Clean/Do not bleach.