The Rooney - Bikiníbuxur
- Lág birgðastaða - 2 vörur eftir
- Vörur væntanlegar á lager
The Rooney bikiníbuxur
The Rooney bikinítoppur er einnig fáanlegur til að para við The Rooney bikiníbuxur fyrir skemmtilegt marglitað bikiní.
Efni:
Bikiní: 83% Endurunnið Polyester, 17% Elasthane
Innra lag: 92% Nylon, 8% Elasthane
Með innra lagi
Öll sundföt frá Solid and Striped eru klórþolin
Módel: Er í stærð Small og er 179 cm á hæð.
Ummál: brjóst 81 cm // mitti 61 cm // mjaðmir 89 cm
– Ef þú hefur tök á, þá mælum við ávallt með að koma í verslun og máta sundfatnað til að finna þína réttu stærð
Stærðartöflu frá SOLID AND STRIPED er að finna ofar á síðunni

Solid and Striped er lúxus sundfatamerki sem var stofnað árið 2012 í New York í Bandaríkjunum. Upphaflega stofnað sem sundfatamerki fyrir herra, en býður nú uppá sundföt fyrir konur, karla og börn. Solid and Striped leggur mikla áherslu á vistvæn sundföt og er mestallur sundfatnaðurinn framleiddur í Marokkó úr endurunnum efnum (um 80% endurunnin efni). Solid and Striped sker sig úr með litríkum og vönduðum sundbuxum, sundbolum og bikiníum.
- Frí sending á afhendingarstaði af pöntunum yfir 15.000 kr.
- Sendum vörur alla virka daga með Dropp og Eimskip. Pöntun afhent flutningsaðila innan 24 klukkustunda