Afhending
Afhendingarmátar
Pantanir eru almennt afgreiddar á 1-3 virkum dögum eftir staðsetningu viðskiptavinar og hvenær dags pöntun á sér stað.
Sótt á afhendingarstaði |
|
Viðskiptavinir um allt land geta sótt pantanir frítt á afhendingarstaði Dropp - TVG Xpress og Flytjanda. Viðskiptavinir á landsbyggðinni geta kynnt sér afhendingarstaði Flytjanda á landsbyggðinni í gegnum hlekk á forsíðunni. Frí sending á afhendingarstaði miðast við 0-10 kg pakka. |
Heimsent |
![]() |
Heimsending TVG Xpress nær til um 95% landsmanna. Rukkað er fyrir heimsendingu og fer gjald eftir staðsetningu viðskiptavinar. Gjald fyrir heimsendingu er frá 990 kr til 1550 kr eftir staðsetningu viðskiptavinar. |
Kjósir þú að sækja á afhendingarstað TVG Xpress eða Dropp sem er ekki nálægt heimili þínu, t.d vinnustað eða skóla, þá getur þú þurft að gefa upp annað heimilisfang og póstnúmer til að fá upp réttan afhendingarstað sem er nálægt þér.
Flestar sendingar okkar eiga að vera milli 0-10 kg. Þú getur valið um að panta í tvennu lagi eða hafa samband við okkur ef sendingin þín fer yfir 10 kg.