Ludus.is - Lúxus fyrir þinn lífsstíl

Ludus.is - lúxus fyrir þinn lífsttíl

Ludus.is (Lúdus ehf) var formlega stofnað í nóvember 2020 en hóf starfsemi í apríl 2021. Nafnið Ludus er tekið úr latínu með skírskotun í íþróttir og hreyfing (e. Ludus meaning i.e.: play, game, sport, training) og er náskylt orðinu Lúdó sem flestir Íslendingar tengja við.

Æfingaföt - SquatWolf - sundföt - Solid and Striped. Æfingafatnaður og sundfatnaður í vefverslun Ludus.is. Gott úrval af leggings frá SquatWolf

Við sérhæfum okkur í að kynna ný og spennandi vörumerki á íslenskum markaði fyrir áhugafólk um alhliða hreyfingu. Við munum hægt og rólega bæta við vöruúrvalið og okkar stefna er á að hjá okkur finnist íþróttafatnaður, afþreyingarfatnaður, sundfatnaður og aukahlutir fyrir hreyfingu í góðu úrvali. Hjá okkur er að finna íþróttaföt í miklu úrvali svo sem leggings, stuttubuxur, íþróttatoppar, hettupeysur, bolir og joggingbuxur. Þá eru sundföt fyrir dömur í miklu úrvali bæði sundbolir og bikiní.

Solid and Striped á Íslandi - sundbolur - flottir - sundbolir - sundföt - sundfatnaður - konur - bikiní - swimwear - iceland - reykjavik
Sundfatnaður - lúxus - sundföt - sundbolir - sundbolur - bikiní - bikini - Ísland - Iceland - Reykjavík - Ludus.is

Við leggjum mikla áherslu á að bjóða uppá samkeppnishæf verð og ef vörurnar okkar væru pantaðar beint erlendis frá. Við viljum með því tryggja íslenskum markaði aðgang að þeim vörum nema með mun hraðari afgreiðslu.

Við leggjum þannig mikla áherslu á hraða afhendingu á vörum og geta viðskiptavinir fengið pantanir afgreiddar á yfir 100 afhendingarstöðum TVG Xpress og Dropp um allt land. TVG Xpress sér um heimsendingar sem ná til um 94% landsmanna.

Við leggjum einnig áherslu á góða þjónustu við landsbyggðina og bjóðum íbúum á landsbyggðinni einnig uppá fría afhendingu líkt og höfuðborgarbúum þegar valið er að sækja á afhendingarstaði TVG Express og Dropp.

Ryderwear á Íslandi - Ryderwear in Iceland - Ludus.is

Ef við getum aðstoðað á einhvern hátt, endilega hafðu samband við okkur. Okkar markmið er að veita neytendum framúrskarandi þjónustu. 

 

Ludus.is

Lúdus ehf.
Kennitala: 641120-0300
Reikningsnúmer: 0133-26-001428
VSK-númer: 139452