Algengar spurningar

Virkni síðunnar

Hér getur þú fundið algengar spurningar um virkni síðunnar

Nauðsynlegt er að birta einstaka hluta síðunnar á ensku vegna virkni síðunnar í gegnum Shopify. Þannig birtast til dæmis litir á ensku til að tryggja virkni síðunnar sem býður upp á að skipta milli lita fyrir samskonar vöru.

AFHENDINGARMÁTAR

Hér geturðu fundið algengar spurningar um afhendingarmátana okkar

Við sendum vörur hvert á land sem er að því leyti sem áfangastaðir samstarfsaðila okkar leyfa.

Sjá afhendingarmáta

Því miður getum við ekki sent vörur utan Íslands vegna viðskiptasamninga við okkar birgja.

Afhendingartími veltur á þeim afhendingarmáta sem þú velur og hvar á landinu þú býrð.

Flestar sendingar eiga að skila sér á 1-3 dögum nema á álagstímum, en þá áskiljum við okkur rétt til lengri afhendingartíma vegna álags.

Þú getur skoðað afhendingarmáta okkar hér

Við vekjum athygli á því að á síðu okkar um afhendingarmáta er þeim valmöguleikum sem í boði eru raðað upp í þeirri röð sem við áætlum að muni taka stystan tíma.

VÖRUSKIL

Hér getur þú fundið algengar spurningar um vöruskil, endursendingar og endurgreiðslur

Sjá alla skilamála um vöruskil hér