Vöruskil stutt

 • Viðskiptavinur hefur 14 daga til að skipta eða skila vöru. 
  • Viðskiptavinir geta skipt í aðra vöru eða fengið endurgreitt passi varan ekki. Útsöluvörur eru ekki endurgreiddar. 
 • Hægt að koma við í verslun okkar til að skila eða skipta vöru
  • Ef þú þarft að senda okkur vöru, vinsamlegast skráðu þig inn á þitt svæði og óskaðu eftir vöruskilum: Innskráning - vöruskil 
  • Þú getur einnig svarað tölvupósti sem þú fékkst með pöntun eða senda okkur tölvupóst á og taka fram í titli pöntunarnúmer vöru ásamt upplýsingum um vöruskipti eða vöruskil: senda póst.
   • Endursendingarkostnaður er samkvæmt gjaldskrá flutningsaðila
   • Athugið að endursendingarferli getur tekið nokkra daga.
 • Vöru skal skilað í upprunulagi ástandi og varan skal vera ónotuð með áföstum merkimiðum og í umbúðum sem fylgdu vörunni. Skil á sundfatnaði fylgja sér skilmálum og skal hreinlætisband vera til staðar.
 • Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur.
 • Vörur almennt endurgreiddar samkvæmt þeim greiðslumáta sem notaður var við viðskiptin, en Lúdus ehf. áskilur sér rétt til endurgreiðslu með millifærslu til viðskiptavinar ef þörf krefur.
 • Endurgreiðsla fer fram eins fljótt og verða má og ávallt innan 14 daga frá endurmóttöku vöru.

Allar nánari upplýsingar um vöruskil má finna hér: Vöruskil