Greiðslumátar

Kynntu þér mismunandi greiðslumáta hér að neðan. Við tökum einungis við rafrænum greiðslum. 
Þarftu á greiðsludreifingu eða greiðslufresti að halda? Kynntu þér málið
 
Ludus.is - Korta (Rapyd)  Kredikorta og debetkortafærslur hjá Korta.is (Rapyd Ísland)
Ludus.is - Borgaðu með Netgíró Notendum Netgíró stendur til boða greiðslufrestur, eða safna saman greiðslum og borga einn reikning um mánaðarmót. Netgíró býður einnig uppá greiðsludeifingu og lán. Viðskiptavinir geta nælt sér í Netgíró appið og greitt þannig með símanum. Sjá nánar á Netgiro.is
Ludus.is - Borgaðu með Aur Aur býður þér uppá að greiða vörur með símanum þínum með því að sækja Aur appið. Þú getur tengt appið bæði við kredit- og debitkort, sjá nánar á Aur.is