Sundbolir

Arena sundföt eru komin í sölu hjá íþróttavöruverslun Ludus

Arena-sundföt-sundfatnaður-börn-ungbörn-sundbolir-sundbolur-sundbuxur-sundvörur-sundbleyjur-sundgleraugu-sundhettur-sundskýlur

Arena sundfatnaður fyrir konur, karla og börn allt árið um kring!

Við hjá Ludus.is tókum nýlega í sölu sundföt frá Arena sem er ítalskt vörumerki og flestir íslendingar kannast vel við.

Við höfum nú tekið í sölu bæði sundföt og sundvörur fyrir fullorðna og börn. Hér að neðan getur þú skoðað vörur frá Arena eftir flokkum:

Sundföt ungbörn

Sundföt börn - Smelltu hér fyrir: Sundföt stelpur - og hér fyrir sundföt stráka

Sundföt konur

Sundföt karlar

Tankiní

Sundvörur

Sundföt börn

 

Þó margir kannist eflaust við Arena eru kannski ekki allir sem vita að Arena sundfatnaðurinn er ítölsk hönnun og varð hugmyndin að sundfatamerkinu til á Ólympíuleikunum árið 1972 en vörumerkið var svo stofnað árið 1973 sem sundfatamerki.

Þó svo að Arena hafi upphaflega verið stofnað sem sundfatamerki fyrir afreksíþróttafólk í sundi þá hefur vörumerkið þróast í gegnum árin og býður nú bæði upp á íþróttaföt, sundvörur og sundföt fyrir alla fjölskylduna.

Í vöruúrvali okkar finnur þú flotta sundboli, sundbuxur og sundskýlur fyrir yngstu strákana. Það er einnig gott úrval af sundvörum og hjá okkur finnur þú meðal annars sundgleraugu, sundhettur, sundkúta, sundbleyjur fyrir ungbörnin.

Í vöruúrvali fyrir konurnar eru að auki bæði sundbolir og bikiní úr Bodylift vörulínu Arena sem er lína með sundfötum úr aðhaldsefni.

Arena hefur lengi verið þekkt fyrir góð gæði og er sundfatnaðurinn er framleiddur úr hágæða efnum og leggur Arena mikla áherslu á nýsköpun sem og framleiðslu úr endurunnum sundfataefnum. Arena vörurnar hafa að auki verið þróaðar í gegnum 50 ára samstarf við íþróttamenn á heimsmælikvarða sem hefur veitt þeim einstaka innsýn inn í hönnun. Arena sundfötin eru unnin úr klórþolnum efnum sem eru afar endingargóð.
Arena hefur það að markiði að bæta lífsgæði allra þeirra sem klæðast fatnaðinum í og við sundlaugina og hvetja fólk til  að stunda aktívan lífsstíl

Arena sameinar gæði, nýsköpun og hámarks frammistöðu. Hvort sem þú syndir mikið, stundar vatnsleikfimi eða finnst einfaldlega gott að slappa af í sundlaugunum þá eigum við Arena sundfatnaðinn fyrir þig.

Af ættir þú að versla Arena sundfötin hjá Ludus?

Gott úrval: Við bjóðum þegar upp á fjölbreytt úrval af Arena sundfötum og sundvörum og mun úrvalið okkar aðeins aukast þegar fram líða stundir.
Sanngjörn verð: Eitt af gildum Ludus er að bjóða upp á sanngjörn verð og sundfötin frá Arena eru þar engin undantekning.
Hröð afhending: Við leggjum mikla áherslu á hraðar afhendingar og pöntun þín er ávallt afhent flutningsaðila í síðasta lagi næsta virka dag eftir að pöntun berst og sending tekur svo að hámarki 1 - 3 virka daga í flutningi eftir staðsetningu viðskiptavinar.
Persónuleg þjónusta: Við veitum þér persónulega þjónustu í verslun okkar og aðstoðum þig við að tryggja að þú farir frá okkur með vöru sem þú ert sátt(ur) með!

Fyrir okkur Íslendinga er sund ekki bara sumarafþreying heldur hluti af menningu okkar! Hvort sem þú æfir sund, stundar sundleikfimi eða nýtur þess að kíkja í heita pottinn með fjölskyldunni eða vinum, þá skiptir að sköpum að liða vel í sínum sundfatnaði.

Hjá Ludus.is finnur þú gott úrval af Arena sundfatnaði sama allt árið um kring. Skoðaðu úrvalið okkar af Arena sundfötum og sundvörum hér.

Arena sundvörur

Næsta grein

Íþróttatoppur - íþróttatoppar  líkamsrækt - World - Class - æfingatoppar - æfingatoppur - íþróttaföt - íþróttafatnaður - æfingaföt - æfingafatnaður - ræktarföt - SQUATWOLF - Ludus.is
Sundföt fyrir börn frá Arena-sundfatnaður-sundbolir-sundskýlur-sundbuxur-sundbolur-sundlaug-Laugardalslaug-sundfataverslun-Ludus.is

Skildu eftir komment

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.