Sundgleraugu Barna Bubble 3 - Ljósblá
Hægt að sækja í verslun: Hverfisgata 34
Yfirleitt tilbúið samdægurs eða næsta virka dag
Sundgleraugu Barna Bubble 3 - Ljósblá
Blue / 4-10 ÁRA
Hverfisgata 34
Hverfisgata 34
101 Reykjavík
Ísland
Vörulýsing
Arena Bubble 3 barnasundgleraugu
Arena Bubble 3 barnasundgleraugu eru mjög létt og þægileg sundgleraugu fyrir börn. Sundgleraugun eru með mjúkri vörn fyrir andlit og nef sem auðvelt er að stilla svo að þau falli vel að andlitinu. Linsurnar eru úr harðgerðu plasti sem gera þær ónæmari fyrir rispum auk þess eru þær með vörn sem verndar gegn UV sólargeislum. Linsurnar eru að auki framleiddar úr brotheldu efni og eru með vörn sem eru ætluð til að minnka móðu innan á linsunum. Sundgleraugun eru með stillanlegum silíkon böndum til að tryggja hámarks þægindi og stöðugleika. Sæt ljósblá krakka sundgleraugu sem eru bæði mjúk og þægileg.
Efni og eiginleikar
Stærðir og snið
Frí sending á afhendingarstaði Eimskip og Dropp af öllum pöntunum yfir 15.000 kr
Pöntun þín er afhent flutningsaðila næsta virka dag. 0-3 virkir dagar í flutningi eftir staðsetningu
14 daga skilafrestur. Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar um vöruskil