Code Run The City Top er langerma hlaupabolur fyrir karla frá SQUATWOLF sem er hannaður úr 95% pólýester og 5% elestane. Hannaður úr mjög teygjanlegu efni sem hrindir frá sér svita. Þessi hlaupabolur er hálfrenndur og kemur í tveimur mismunandi litum.
Efni:
95% polyester & 5% elastane
Eiginleikar:
– 3/4 zipper with stay down rubber puller
– Side vents
– High-density SQUATWOLF logos
– 95% polyester with 5% elastane; super stretch construction
Módel 1 er í stærð Large og er 186 cm á hæð // Brjóstkassi: 107 cm // mitti: 89 cm
Módel 2 er í stærð Large og er 183 cm á hæð // Brjóstkassi: 97 cm // mitti: 94 cm
Stærðartöflu frá SQUATWOLF er að finna ofar á síðunni
– Þessi bolur er fremur síður, farðu niður um stærð ef þú vilt aðþrengra snið en þína venjulegu stærð ef þú vilt víðara snið
– Hönnuð fyrir fremur aðþröngt snið
SQUATWOLF er hratt vaxandi íþróttavörumerki frá Dubai sem var stofnað árið 2016. Íþróttamerkið fær einar bestu umsagnir allra íþróttavörumerkja í heiminum frá notendum sínum samkvæmt Trustpilot. Íþróttamerkið vekur mikla athygli fyrir mýkt efnanna sem eru notuð og þægindi íþróttafatnaðarins.
Skráðu þig í vildarklúbbinn og fáðu fréttir um nýjar vörur, sendingar ásamt afsláttum og tilboðum ætluðum vildarklúbbsmeðlimum