Code Smart Cargo Trousers - Síðbuxur - Svartar
Hægt að sækja í verslun: Hverfisgata 34
Yfirleitt tilbúið samdægurs eða næsta virka dag
Code Smart Cargo Trousers - Síðbuxur - Svartar
Black / S
Hverfisgata 34
Hverfisgata 34
101 Reykjavík
Ísland
Vörulýsing
Code Smart Cargo síðbuxur
Code Smart Cargo buxurnar frá SQUATWOLF eru afar smekklegar síðbuxur fyrir herra. Buxurnar eru hannaðar úr léttu efni sem andar vel og koma með stillanlegu mittisbandi. Buxurnar koma með opnum og lokuðum vösum og eru með riffluðu stroffi að neðan sem gefa buxunum stílhreint útlit. Fallegar síðbuxur sem eru fullkomnar bæði í félagslífið og hversdagslífið.
Efni og eiginleikar
Stærðir og snið
Frí sending á afhendingarstaði Eimskip og Dropp af öllum pöntunum yfir 15.000 kr
Pöntun þín er afhent flutningsaðila næsta virka dag. 0-3 virkir dagar í flutningi eftir staðsetningu
14 daga skilafrestur. Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar um vöruskil