Core Polo eru fallegir pólóbolir fyrir karla sem eru hannaðir með hinu klassíska útliti og merki SQUATWOLF. Core Polo er úr teygjanlegu efni sem teygist á 4 vegu og er klofinn að neðan til að tryggja aukinn hreyfanleika. Þessir pólóbolir eru til dæmis tilvaldir til notkunar hversdagslega sem og fyrir þá sem stunda golf eða einfaldlega í þína uppáhalds afþreyingu.
Efni:
100% Bómull
Eiginleikar:
– Mid-weight fabric
– 4-way stretch fabric
– Polo collar
– Button quarter fastening
– Split level hem feature with side split at hem for added movement
– 3D printed logo on the left chest
Módel er í stærð Medium: Hæð 6’1″ / 187 cm // Brjóstkassi: 42.5″ / 108 cm // Mitt: 33.5″ / 85 cm
Stærðartöflu frá SQUATWOLF er að finna ofar á síðunni
– Fremur smáir í stærð, veldu stærð fyrir ofan þína venjulega stærð fyrir ögn víðara snið. Veldu þína venjulega stærð fyrir aðþröngt snið
– Hannaður fyrir örlítið vítt snið
SQUATWOLF er hratt vaxandi íþróttavörumerki frá Dubai sem var stofnað árið 2016. Íþróttamerkið fær einar bestu umsagnir allra íþróttavörumerkja í heiminum frá notendum sínum samkvæmt Trustpilot. Íþróttamerkið vekur mikla athygli fyrir mýkt efnanna sem eru notuð og þægindi íþróttafatnaðarins.
Skráðu þig í vildarklúbbinn og fáðu fréttir um nýjar vörur, sendingar ásamt afsláttum og tilboðum ætluðum vildarklúbbsmeðlimum