Core Stringer er hlýrabolur fyrir karla sem er mjög opinn á síðunum sem hjálpar til við að kæla líkamann og halda honum þurrum. Mjög tæknilegir bolur sem kemur í veg fyrir svitalykt (anti-bacterial and anti-odor technology) og er tilvalinn bolur bæði í hlaup og lyftingar. Mesh efni á bakhlið sem tryggir einnig góða öndun. Core Stringer kemur í tveimur mismunandi litum.
Efni:
63% Rayon, 25% Cotton & 12% Spandex mix
Eiginleikar:
– Miðlungs þykkt efni
– Mjög tæknilegur bolur, efni meðhöndlað þannig að það kemur í veg fyrir svitalykt (Fabric treated with antibacterial and anti-odor technology)
– Feels extremely cool on the body
– Mesh Back for breath-ability
– Detailing with a 3D logo on the front
– Finished with an embroidered logo on back
Módel er í stærð Medium og er 182 cm á hæð // Brjóstkassi: 99 cm // mitti: 84 cm
Stærðartöflu frá SQUATWOLF er að finna ofar á síðunni
– Fremur stór í stærð, við mælum almennt með að fara niður um stærð miðað við þína venjulegu stærð
– Vítt hálsmál og opinn undir handakrikum sem tryggir hámarks hreyfanleika
– Opinn í bakið, sýnir vel bakvöðva
– Klofinn að neðan til að tryggja hámarks hreyfanleika
SQUATWOLF er hratt vaxandi íþróttavörumerki frá Dubai sem var stofnað árið 2016. Íþróttamerkið fær einar bestu umsagnir allra íþróttavörumerkja í heiminum frá notendum sínum samkvæmt Trustpilot. Íþróttamerkið vekur mikla athygli fyrir mýkt efnanna sem eru notuð og þægindi íþróttafatnaðarins.
Skráðu þig í vildarklúbbinn og fáðu fréttir um nýjar vörur, sendingar ásamt afsláttum og tilboðum ætluðum vildarklúbbsmeðlimum