Core Windbreaker er vindjakki fyrir karla sem er fullkominn í útivistina. Fallegur anorakkur fyrir herra sem er með vindvörn og er einnig vatnsfráhrindandi. Þessi jakki er hálfrenndur, úr 100% pólýester og er hannaður fyrir vítt snið. Þessi jakki er stór í stærðum og við mælum almennt með að fara niður um stærð eða að minnsta kosti taka þennan jakka í minni stærðinni ef þú ert óviss með stærð eða ert á milli stærða.
Efni:
Jakki: 100% Polyester
Innra lag: 100% Polyester
Eiginleikar:
– Mid-weight fabric
– Water-resistant finish
– Quarter zip front
– Reflective piping
– Adjustable drawcord
– Elasticated cuff
– Hidden drawcord hemline
– Zipped front pockets
– Fully mesh lined
– 3D printed logo on the left chest
Módel er í stærð Medium og er 187 cm á hæð. Brjóstkassi: 42.5″ / 108 cm // mitti: 33.5″ / 85 cm
Stærðartöflu frá SQUATWOLF er að finna ofar á síðunni
– Stórar stærðir, við mælum almennt með að fara niður um stærð
– Hannaður fyrir relaxed fit
SQUATWOLF er hratt vaxandi íþróttavörumerki frá Dubai sem var stofnað árið 2016. Íþróttamerkið fær einar bestu umsagnir allra íþróttavörumerkja í heiminum frá notendum sínum samkvæmt Trustpilot. Íþróttamerkið vekur mikla athygli fyrir mýkt efnanna sem eru notuð og þægindi íþróttafatnaðarins.
Afhendingarmátar og afhendingartímar
Allar nánari upplýsingar um afhendingar má nálgast hér: Afhendingarmátar
Allar nánari upplýsingar um vöruskil má finna hér: Vöruskil
Skráðu þig í vildarklúbbinn og fáðu fréttir um nýjar vörur, sendingar ásamt afsláttum og tilboðum ætluðum vildarklúbbsmeðlimum