Evolve Meta eru saumlausar og uppháar leggings frá Squatwolf með fallegri hönnun. Þessar leggings eru úr blöndu af nylon og spandex með góðri mittisteygju. Frábærar leggings sem eru allt í senn háar í mittið, úr teygjanlegu efni sem hrindir frá sér svita og eru 100% squatproof.
Efni:
98% Nylon & 8% Spandex
Eiginleikar:
– Performance Nylon-Spandex Mix
– Mid-weight Seamless Technology Base
– 4-Way Stretch
– Semi-Compression Waistband
– Ribbed compression waistband
– Quick-Dry Moisture-Wicking Fabric
– Custom 100% SQUAT Proof Fabric
Módel er í stærð Extra Small og er 175 cm á hæð. Ummál: brjóst 84 cm // mitti 61 cm cm // mjaðmir 99 cm
Stærðartöflu frá SQUATWOLF er að finna ofar á síðunni
– Cut for a Figure-Hugging Fit.
– High-Waisted With Ribbed Contoured Pant
– Full Length
SQUATWOLF er hratt vaxandi íþróttavörumerki frá Dubai sem var stofnað árið 2016. Íþróttamerkið fær einar bestu umsagnir allra íþróttavörumerkja í heiminum frá notendum sínum samkvæmt Trustpilot. Íþróttamerkið vekur mikla athygli fyrir mýkt efnanna sem eru notuð og þægindi íþróttafatnaðarins.
Skráðu þig í vildarklúbbinn og fáðu fréttir um nýjar vörur, sendingar ásamt afsláttum og tilboðum ætluðum vildarklúbbsmeðlimum