Flux joggingbuxur eru einstaklega léttar og mjúkar buxur joggingbuxur fyrir karla úr blöndu af pólýester og spandex með 4-way stretch. Fallegar síðbuxur frá SQUATWOLF fyrir herra sem henta vel til notkunar hversdagslega sem og í æfingar eins og útihlaup. Opnir hliðarvasar og renndir vasar að aftan.
Efni:
95% Polyester & 5% Spandex
Eiginleikar:
– Mid-weight fabric
– 4-way stretch fabric
– Elasticated waist with drawstring finish for adjustable fit
– Open side pockets with back zip pockets
Módel er í stærð Medium: Hæð 6’1″ / 187 cm // Brjóstkassi: 108 cm / 42.5″ // Mitti: 85 cm / 33.5″
Stærðartöflu frá SQUATWOLF er að finna ofar á síðunni
– Örlítið stærri en venjulegar stærðir, taktu þína venjulega stærð fyrir víðara snið en stærð fyrir neðan fyrir aðþrengra snið. Ef þú ert óviss um stærð mælum við með að taka minni stærðina
– Hannaðar fyrir örlítið vítt snið
– Contrast calf panel for extra fitted calf
SQUATWOLF er hratt vaxandi íþróttavörumerki frá Dubai sem var stofnað árið 2016. Íþróttamerkið fær einar bestu umsagnir allra íþróttavörumerkja í heiminum frá notendum sínum samkvæmt Trustpilot. Íþróttamerkið vekur mikla athygli fyrir mýkt efnanna sem eru notuð og þægindi íþróttafatnaðarins.
Skráðu þig í vildarklúbbinn og fáðu fréttir um nýjar vörur, sendingar ásamt afsláttum og tilboðum ætluðum vildarklúbbsmeðlimum