Lab 360° Windbreaker er einstaklega léttur hlaupajakki fyrir karla sem er með vindvörn og er einnig vatnsfráhrindandi. Þessi jakki er fullenndur,og er hannaður fyrir aðþröngt snið. Hlaupajakki sem vegur aðeins 260 gr. og er með renndum vösum.
Efni:
Shell Fabric: 88% Polyester & 12% Elastane
Inserts: 100% Polyester
Lining: 90% Polyester & 10% Elastane
Eiginleikar:
– Lightweight fabric
– Tonal reflective detailing
– Water-resistant
– Full-zip front opening
– Fully lined
– Elasticated cuff
– Zipped pockets
Módel er í stærð Medium og er 187 cm á hæð // Brjóstkassi: 108 cm // mitti: 85 cm
Stærðartöflu frá SQUATWOLF er að finna ofar á síðunni
– Venjulegar stærðir, taktu þína venjulegu stærð. Farðu upp um stærð fyrir víðara snið.
– Hannaður fyrir aðþröngt snið
SQUATWOLF er hratt vaxandi íþróttavörumerki frá Dubai sem var stofnað árið 2016. Íþróttamerkið fær einar bestu umsagnir allra íþróttavörumerkja í heiminum frá notendum sínum samkvæmt Trustpilot. Íþróttamerkið vekur mikla athygli fyrir mýkt efnanna sem eru notuð og þægindi íþróttafatnaðarins.
Skráðu þig í vildarklúbbinn og fáðu fréttir um nýjar vörur, sendingar ásamt afsláttum og tilboðum ætluðum vildarklúbbsmeðlimum