Lab 360° Running Top er langermabolur sem er hannaður fyrir hlaup en hentar einnig vel í aðrar æfingar, göngur og til notkunar hversdagslega. Lab 360° hlaupabolur er úr Lab 360° nýjustu vörulínu SquatWolf þar sem áhersla er lögð á léttar vörur með góða öndunareiginleika. Þessi hlaupabolur vegur einungis 130 gr. og er með mjög langar ermar með einskonar vasa fyrir hendurnar ætluðum fyrir köldu haust- og vetrarhlaupin. Lab 360° hlaupabolir eru hannaðir fyrir aðþröngt snið.
Efni:
Ytra byrði: 87% Polyester & 13% Elastane
Innra byrði: 85% Polyamide & 15% Elastane
Eiginleikar:
– Mesh contour paneling for added breathability
– Quarter-zip fastening
– Integrated mittens at cuff
– Watch opening split at wrist
Módel er í stærð Small og er 178 cm á hæð. Ummál: brjóst 94 cm // mitti 66 cm // mjaðmir 99 cm // læri 56 cm // fótleggir 74 cm
Stærðartöflu frá SQUATWOLF er að finna ofar á síðunni
– Venjulegar stærðir, taktu þína venjulegu stærð
– Hannað fyrir aðþröngt snið
SQUATWOLF er hratt vaxandi íþróttavörumerki frá Dubai sem var stofnað árið 2016. Íþróttamerkið fær einar bestu umsagnir allra íþróttavörumerkja í heiminum frá notendum sínum samkvæmt Trustpilot. Íþróttamerkið vekur mikla athygli fyrir mýkt efnanna sem eru notuð og þægindi íþróttafatnaðarins.
Skráðu þig í vildarklúbbinn og fáðu fréttir um nýjar vörur, sendingar ásamt afsláttum og tilboðum ætluðum vildarklúbbsmeðlimum