Statement Stuttermabolur - Dökkblár
Hægt að sækja í verslun: Hverfisgata 34
Yfirleitt tilbúið samdægurs eða næsta virka dag
Statement Stuttermabolur - Dökkblár
Navy / S
Hverfisgata 34
Hverfisgata 34
101 Reykjavík
Ísland
Vörulýsing
Statement stuttermabolur
Statement Tee er afar mjúkur æfingabolur fyrir karla sem kemur með mesh línu yfir bakið sem bæði gefur bolnum fallegt útlit og bætir öndun. Þessi stuttermabolur kemur einnig með "Raglan" ermum og þá eru fram- og afturhliðar bolsins eru lengri en á hliðum. V-laga saumur að framan gefur bolnum flott lúkk og tryggir góðan hreyfanleika. Bolurinn kemur úr hinni geysi vinsælu Statement línu og þessi fallegi íþróttabolur frá SQUATWOLF hentar vel í æfingar allt frá jóga yfir í Crossfit eða í ræktina.
Efni og eiginleikar
Stærðir og snið
Frí sending á afhendingarstaði Eimskip og Dropp af öllum pöntunum yfir 15.000 kr
Pöntun þín er afhent flutningsaðila næsta virka dag. 0-3 virkir dagar í flutningi eftir staðsetningu
14 daga skilafrestur. Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar um vöruskil