Arena Sundbolur Barna Waves Junior Swim Pro Back - Svartur
Stærðirnar okkar miðast við Evrópskar stærðir merktar D í stærðartöflu
Hægt að sækja í verslun: Hverfisgata 34
Yfirleitt tilbúið samdægurs eða næsta virka dag
Arena Sundbolur Barna Waves Junior Swim Pro Back - Svartur
Black-Fluo-Red / 116
Hverfisgata 34
Hverfisgata 34
101 Reykjavík
Ísland
Vörulýsing
Arena Sundbolur Barna Waves Junior Swim Pro Back
Arena Waves Junior eru flottir sundbolir fyrir börn með fallega bleikri graffík, lógó og hlýrum. Framleiddir úr hinu afar mjúka MaxFit Eco sundfataefni frá Arena sem til að hámarka þægindi barnsins þíns. Skemmtilegur sundbolur jafnt í sundæfingar og ævintýrin sem foreldrarnir fá eða fá ekki að vita af: flipp, dýfur og fallbyssukúlur.
Efni og eiginleikar
Stærðir og snið
Þvottur og meðhöndlun
Frí sending á afhendingarstaði Eimskip og Dropp af öllum pöntunum yfir 15.000 kr
Pöntun þín er afhent flutningsaðila næsta virka dag. 0-3 virkir dagar í flutningi eftir staðsetningu
14 daga skilafrestur. Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar um vöruskil