






Sundgleraugu Arena The One - Grá
Litur: Clear-Grey-White
Skygging linsu: 1

Að velja rétta linsu
GLÆRAR LINSUR: Sundgleraugu með glærum linsum eru tilvalin fyrir umhverfi með lítilli birtu eða lýsingu og fyrir þau sem kjósa hámarks birtu í sundi.
MIÐLUNGS: Sundgleraugu með miðlungs dökkum linsum henta fyrir alla almenna notkun og fyrir umhverfi með breytilegu birtustigi eða miðlungs lýsingu.
DÖKKAR LINSUR: Sundgleraugu með dökkum linsum eru góð til að synda í vel upplýstu umhverfi eða fyrir þau sem kjósa hámarks ljósvörn.
Hægt að sækja í verslun: Hverfisgata 34
Yfirleitt tilbúið samdægurs eða næsta virka dag

Sundgleraugu Arena The One - Grá
Clear-Grey-White / FULLORÐINS
Hverfisgata 34
Hverfisgata 34
101 Reykjavík
Ísland
Sundgleraugu Arena The One
Arena One sundgleraugu eru hentug þeim sem synda mikið. Sundgleraugun voru hönnuð til að passa á sem flest andlit, byggt á andlitsgreiningum og á rannsóknum og þróunargögnum frá Arena af öðrum sundgleraugum sem merkið hefur hannað. Svæðið í kringum augntóftirnar skiptir hvað mestu máli til að búa til hin fullkomnu sundgleraugu sem myndu lágmarks sog og þrýsting og þannig hafa The One verið hönnuð. Linsan er glær í þessari gráu týpu og kristaltær með vörn gegn móðu og veitir þér fullkomna sýn fram á við og til hliðar. The One sundgleraugun eru stillanleg og er bandið tvöfalt að aftan og að auki með stillanlegu stykki fyrir nefbrúna svo þau sitji fullkomlega á þér.
Frí sending á afhendingarstaði Eimskip og Dropp af öllum pöntunum yfir 15.000 kr
Pöntun þín er afhent flutningsaðila næsta virka dag. 0-3 virkir dagar í flutningi eftir staðsetningu
14 daga skilafrestur. Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar um vöruskil
Efni og eiginleikar
Stærðir og snið
