











Sundgríma Arena The One Mask - Svört og Glær
Litur: Clear-Black-Transparent
Hægt að sækja í verslun: Hverfisgata 34
Yfirleitt tilbúið samdægurs eða næsta virka dag

Sundgríma Arena The One Mask - Svört og Glær
Clear-Black-Transparent / FULLORÐINS
Hverfisgata 34
Hverfisgata 34
101 Reykjavík
Ísland
Sundgríma Arena The One Mask
The One sundgríman frá Arena hefur verið framleidd til að passa við flest andlit og hefur ramminn verið hannaður til að forðast svæði á andlitinu sem draga úr sogi, svo sundgríman sitji vel á þér og hleypi ekki inn vatni. The One sundgríman veitir þér kristaltæra sjón, þægindi og verndar augun gegn klóri og salti. The One sundgríman hentar vel bæði í sjósund og í sundlaugina og er framleidd með endingargóðum hörðum linsum með innbyggðri vörn gegn út útfjólubláum geislum sólarinnar.

Skygging linsu: 1
Að velja rétta linsu
GLÆRAR LINSUR: Sundgleraugu með glærum linsum eru tilvalin fyrir umhverfi með lítilli birtu eða lýsingu og fyrir þau sem kjósa hámarks birtu í sundi.
MIÐLUNGS: Sundgleraugu með miðlungs dökkum linsum henta fyrir alla almenna notkun og fyrir umhverfi með breytilegu birtustigi eða miðlungs lýsingu.
DÖKKAR LINSUR: Sundgleraugu með dökkum linsum eru góð til að synda í vel upplýstu umhverfi eða fyrir þau sem kjósa hámarks ljósvörn.
Efni og eiginleikar
Stærðir og snið
Frí sending á afhendingarstaði Eimskip og Dropp af öllum pöntunum yfir 15.000 kr
Pöntun þín er afhent flutningsaðila næsta virka dag. 0-3 virkir dagar í flutningi eftir staðsetningu
14 daga skilafrestur. Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar um vöruskil
