Wolf Bra er frábær æfingatoppur með miðlungs stuðningi sem hentar vel í æfingar sem krefjast miðlungs ákefðar. Falleg hönnun með skemmtilegum smáatriðum á bakinu og toppurinn er úr teygjanlegu efni sem teygist á 4 vegu. Wolf Bra íþróttatoppur kemur í nokkrum mismunandi litum og er tilvalinn til að para með Wolf leggings. Kemur með púðum sem hægt er að fjarlægja.
Efni:
75% Nylon & 25% Spandex
Eiginleikar:
– Mid-weight 4 way stretch material
– Medium impact support with full coverage
– Removable bra cups
– Laser cut back detail
– Logo at front neckline
Módel er í stærð Small og er 173 cm á hæð. Ummál: brjóst 89 cm // mitti 72 cm // mjaðmir 99 cm// læri 58 cm // fótleggir 79 cm
Stærðartöflu frá SQUATWOLF er að finna ofar á síðunni
– Venjulegar stærðir, taktu þína venjulegu stærð.
– Ef þú ert á milli stærða, þá mælum við með að taka stærri stærðina.
SQUATWOLF er hratt vaxandi íþróttavörumerki frá Dubai sem var stofnað árið 2016. Íþróttamerkið fær einar bestu umsagnir allra íþróttavörumerkja í heiminum frá notendum sínum samkvæmt Trustpilot. Íþróttamerkið vekur mikla athygli fyrir mýkt efnanna sem eru notuð og þægindi íþróttafatnaðarins.
Skráðu þig í vildarklúbbinn og fáðu fréttir um nýjar vörur, sendingar ásamt afsláttum og tilboðum ætluðum vildarklúbbsmeðlimum