Dry Tech 2 in 1 Shorts eru fallegar stuttbuxur fyrir karla sem henta vel á æfinguna hvort sem það er Crossfit, hlaup, lyftingar eða í ræktina. Þessar stuttbuxur koma einnig með þægilegu Dry-Tech semi-compression innra lagi, renndum vasa að aftan og tveimur opnum hliðarvösum. Léttar og þægilega stuttbuxur frá SQUATWOLF.
Efni:
95% Polyester & 5% Spandex.
Innra lag: 87% Polyester & 13% Spandex
Eiginleikar:
– Koma með þægilegu Dry-Tech semi-compression innra lagi.
– Renndur vasi að aftan
– Teygjanleg mittisteygja
– Teygjanlegt efni sem teygist á 4 vegu í bæði innra og ytra lagi
– 2 opnir hliðarvasar
– Super soft laser-cut perforated outer shorts fabric
– Inner Dry-tech shorts offers superb moisture management to keep you dry during the sweatiest of workouts.
– Outer perforated fabric and aero-dynamic design keeps the air-flow.
– Reflective details for increased visibility during your outdoor workouts or late night runs!
– Extremely light and premium material
Módel er í stærð Large og er 187 cm á hæð // Brjóstkassi: 108 cm // mitti: 85 cm
Við mælum með að taka stærri stærðina af þessum stuttbuxum ef þú ert óviss um stærð eða á milli stærða.
Stærðartöflu frá SQUATWOLF er að finna ofar á síðunni
SQUATWOLF er hratt vaxandi íþróttavörumerki frá Dubai sem var stofnað árið 2016. Íþróttamerkið fær einar bestu umsagnir allra íþróttavörumerkja í heiminum frá notendum sínum samkvæmt Trustpilot. Íþróttamerkið vekur mikla athygli fyrir mýkt efnanna sem eru notuð og þægindi íþróttafatnaðarins.
Skráðu þig í vildarklúbbinn og fáðu fréttir um nýjar vörur, sendingar ásamt afsláttum og tilboðum ætluðum vildarklúbbsmeðlimum