May Low sundbolur - Svartur
Stærðirnar okkar miðast við Evrópskar stærðir merktar D í stærðartöflu
Hægt að sækja í verslun: Hverfisgata 34
Yfirleitt tilbúið samdægurs eða næsta virka dag
May Low sundbolur - Svartur
Black / 38
Hverfisgata 34
Hverfisgata 34
101 Reykjavík
Ísland
Vörulýsing
Arena May Low sundbolur
Arena May Low sundbolurinn er í senn fágaður og sportlegur. Nafn sundbolsins er dregið af því að hann nær vel niður á mjaðmir og þekur mjaðmasvæðið vel. Sundbolurinn er með V-laga hálsmáli og saumuðu undirbandi undir brjóstum. Framleiddur úr endingargóða sundfataefninu MaxLife Eco frá Arena sem er 100% klórþolið. Bakið er útskorið með sterkum og góðum hlýrum og þessi sundbolur hentar vel bæði til að synda í og til að slaka á í heita pottinum allt árið um kring.
Efni og eiginleikar
Stærðir og snið
Þvottur og meðhöndlun
Frí sending á afhendingarstaði Eimskip og Dropp af öllum pöntunum yfir 15.000 kr
Pöntun þín er afhent flutningsaðila næsta virka dag. 0-3 virkir dagar í flutningi eftir staðsetningu
14 daga skilafrestur. Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar um vöruskil