Arena Bikiní Triangle - Blágrænt Marglita

Litur-color: Green-Lake-Multi
Stærð: 34
Stærðartafla ARENA konur
Að neðan má sjá stærðartöflur frá framleiðandanum ARENA og leiðbeiningar um hvernig mæla skal stærðir.
Stærðir okkar frá ARENA eru miðaðar við Evrópskar stærðir og eru merktar D í stærðartöflunni.
Notaðu töfluna hér að neðan til að ákvarða stærð þína út frá mælingum þínum. Ef þú færð út mismunandi stærðarflokka eftir mismunandi líkamspörtum þá mælum við með að taka þá stærð sem þínar mælingar falla oftast innan. Ef þú ert á mörkunum milli tveggja stærða, pantaðu þá minni stærð fyrir aðþrengdara snið eða stærri stærðina fyrir lausara snið.

Á flestum vörusíðum má einnig finna viðmið hjá þeim módelum sem finnast á myndum og eru þær upplýsingar skráðar síðu hverrar vöru. Við mælum því með að skoða einnig textalýsingu við hverja vöru.

ARENA sundfatnaður:
Arena stærðartafla fyrir konur - Ludus.is
ARENA

Stærðirnar okkar miðast við Evrópskar stærðir merktar D í stærðartöflu

Aðeins 1 á lager
Tilboðsverð6.995 kr

Hægt að sækja í verslun: Hverfisgata 34

Yfirleitt tilbúið samdægurs eða næsta virka dag

Flott-Bikiní-Ísland-bikini-sundföt-sundfatnaður-Arena-sundffataverslun-Marglita-Halterneck-íþróttavöruverslun-Ludus.is-swimwear-Reykjavík-ísland-Iceland

Arena Bikiní Triangle - Blágrænt Marglita

Green-Lake-Multi / 34

Hverfisgata 34

Hægt að sækja í verslun, yfirleitt tilbúið samdægurs eða næsta virka dag

Hverfisgata 34
101 Reykjavík
Ísland

+3547929900

Vörulýsing

Arena Bikiní Triangle bikinísett

Arena Triangle bikiní er framleitt úr 80% endurunnum efnum og er tvöfalt með innra lagi. Bikinítoppurinn kemur með púðum sem hægt er að fjarlægja og mjóum hlýrum sem eru bundnir við háls og á baki. Bikiníbuxurnar eru bundnar á hliðum. Þetta bikiní er fullkomið í sólbaðið þar sem það þekur lítið svæði. Flott bikiní fær þig til að geisla á sundlaugarbakkanum eða á ströndinni.

Sendum um allt land

Frí sending á afhendingarstaði Eimskip og Dropp af öllum pöntunum yfir 15.000 kr

Hröð afgreiðsla

Pöntun þín er afhent flutningsaðila næsta virka dag. 0-3 virkir dagar í flutningi eftir staðsetningu

Við tryggjum þína ánægju