Core Bra er fallegur æfingatoppur með miðlungs stuðningi og hentar vel í æfingar sem þarnast aðeins meiri stuðnings eins og ólympískar lyftingar, hjólreiðar eða fjallgöngur.
Þessi íþróttatoppur er úr afar mjúku og teygjanlegu efni sem hrindir frá sér svita og svitalykt. Kemur með púðum sem hægt er að fjarlægja.
Þessi æfingatoppur er úr Core vörulínunni sem er ein vinsælasta línan frá SQUATWOLF og parast vel með Core leggings úr sömu vörulínu.
Efni:
– 73% polyester & 27% spandex
Eiginleikar:
– Ribbed under-bust band
– 3D lógó
– Kemur með púðum sem hægt er að fjarlægja
Módel 1 er í stærð Small: Hæð: 5’9″ / 175 cm // Brjóst: 33″ / 84 cm // Mitti: 26″ / 66 cm // Mjaðmir: 36.5″ / 93 cm // Læri: 21 / 53 cm // Fótleggir: 29.5" / 75 cm
Módel 2 er í stærð Medium: Hæð 5’6″ / 171 cm // Bust: 35″ / 89 cm // Mitti: 26″ / 66 cm // Mjaðmir: 36″ / 91 cm // Læri: 22” / 56 cm // Fótleggir: 27.5” / 70 cm
Stærðartöflu frá SQUATWOLF er að finna ofar á síðunni
– Opinn í bakið
– Miðlungs aðhald / stuðningur
SQUATWOLF er hratt vaxandi íþróttavörumerki frá Dubai sem var stofnað árið 2016. Íþróttamerkið fær einar bestu umsagnir allra íþróttavörumerkja í heiminum frá notendum sínum samkvæmt Trustpilot. Íþróttamerkið vekur mikla athygli fyrir mýkt efnanna sem eru notuð og þægindi íþróttafatnaðarins.
Skráðu þig í vildarklúbbinn og fáðu fréttir um nýjar vörur, sendingar ásamt afsláttum og tilboðum ætluðum vildarklúbbsmeðlimum