Flux 2 in 1 Shorts eru fallegar stuttbuxur fyrir konur sem koma með þægilegu innra lagi sem er með vasa fyrir símann. Þessar stuttbuxur koma í nokkrum mismunandi litum og eru tilvaldar til að para með Flux æfingatoppnum.
Efni:
Stuttbuxur: 96% Nylon & 4% Spandex
Innra lag: 87% Nylon & 13% Spandex
Eiginleikar:
– Lightweight mesh upper over a midweight contrast color lining
– Elasticated waist with drawstring finish for adjustable fit
– Drawstring at side seam for alternative styling
– Hidden pocket in lining layer
Módel er í stærð Small: Height 175 cm / 5’7″ // Brjóst: 89 cm / 35″ // Mitti: 69 cm / 27″ // Mjaðmir: 94 cm / 37″
Stærðartöflu frá SQUATWOLF er að finna ofar á síðunni
– Venjulegar stærðir, taktu þína venjulegu stærð
– Hannaðar fyrir "relaxed fit" með innra lagi sem heldur vel við
– Uppháar stuttbuxur
SQUATWOLF er hratt vaxandi íþróttavörumerki frá Dubai sem var stofnað árið 2016. Íþróttamerkið fær einar bestu umsagnir allra íþróttavörumerkja í heiminum frá notendum sínum samkvæmt Trustpilot. Íþróttamerkið vekur mikla athygli fyrir mýkt efnanna sem eru notuð og þægindi íþróttafatnaðarins.
Skráðu þig í vildarklúbbinn og fáðu fréttir um nýjar vörur, sendingar ásamt afsláttum og tilboðum ætluðum vildarklúbbsmeðlimum