Persónuleg þjónusta
VELKOMIN Í VERSLUN OKKAR Á HVERFISGÖTU 34
Síur
248 vörur
Sundföt Reykjavík
Sundföt fyrir börn, konur og karla
ALGENGAR SPURNINGAR
Þú getur haft samband í gegnum spjallglugga, á samfélagsmiðlasíðum eða formi á vefsíðu ef þig vantar frekari aðstoð.
Er hægt að máta í verslun?
Já í verslun okkar getur þú mátað og fengið persónulega þjónustu við val á rétta sundfatnaðinum. Við veitum faglega aðstoð við val á bæði sundfötum og sundvörum.
Hvernig er ending á sundfatnaðinum?
Ending á sundfatnaði er góð enda veljum við vönduð merki. Hinsvegar getur ending verið misjöfn eftir hvaða efni er notuð í sundfatnaðinn og hver tilfangur er með notkun sundfatnaðarins. Sundföt sem eru reglulega notuð í íslenskum sundlaugum slitna hraðar en sundföt sem eru notuð aðeins á ströndinni. Blanda af klór og heitu vatni eyðir sundfatnaði hraðast sérstaklega ef meðferð sundfatnaðar á milli sundferða er ekki góð. Á síðu okkar finnur þú miklar upplýsingar bæði um sundfatnaefni, meðhöndlun sundfatnaðar og einnig fróðleiksgreinar um mismunandi sundfataefni.
Hvar er verslun ykkar staðsett?
Þú finnur staðsetningu verslunnar neðst á síðunni
Hver er opnunartíminn?
Þar sem opnunartími okkar getur breyst á milli árstíða, er best að skoða opnunartíma hverju sinni sem þú finnur efst og neðst á síðunni